Hugmyndir á Ólafsfirði

Hugmyndir á Ólafsfirði

Verkefni lokið. Hér eru settar inn hugmyndir að verkefnum sem eru staðsett í Ólafsfirði. Mikilvægt er að hugmyndin sé skýr og lýsandi, þannig að aðrir eigi auðvelt með átta sig á því sem um er að ræða. Koma þarf fram um hvað verkefnið snýst og hvar nákvæm staðsetning er.

Posts

vagnaskýli fyrir Leikhóla

Fjölga bílastæðum við grunnskólann og íþróttahúsið

Aparóla alveg neðst í gullatúninu hjá tjaldsvæðinu.

Heitur pottur við brimbrettasvæði við Námuveg

Kirkju- og grasagarður Ólafsfjarðar

Hreinsa svæðið neðan við kaupfélagið í Ólafsfirði

Sumarblóm við innkeyrsluna í sundlaugina

Fleiri ljósastaurar í Bárubrauat

Minnigolfvöllur, aparóla og útirólur við Tjarnastig

Frisbígolfvöllur milli Tjarnarborgar og grunnskólans

Ólafsfjarðarhöfn

Fegra lóð Aðalgata 3 og 5

Leik/útivistarvæði og göngustígur meðfram ósinni.

Flokkunarstöð fyrir ferðafólk

Tjarnarsvæðið

Göngustígur að göngunum

Bæta aðgengismál sundlaugar

afgirt hundasvæði

Minigolfvöll við tjaldsvæðið

Plöntuveggir og plöntuker á Tjaldsvæði Ólafsfjarðar

leikvöllur á milli Vesturgötu og Kirkjuvegs

Útiæfingasvæði hjá íþróttamiðstöðinni

Fegra innkomuna í bæinn

Hreinsunar og plokk hátíð

Draga úr slætti í bökkunum nyrst í Ólafsfirði

Back to community

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information