Arnanesvegur

Arnanesvegur

Framkvæmdir við Arnarnesveg eru brýnasta samgöngubót höfuðborgarsvæðisins og með þeim brýnni á landinu öllu. Í Vatnsendahverfi í Kópavogi búa nær 10.000 manns, í Linda- og Salahverfi rúmlega sex þúsund. Umferðin út á Breiðholtsbraut þræðir sig í gegnum hverfið, gatnamót Vatnsendavegar og Breiðholtsbrautar eru löngu sprungin. Viðbragstími sjúkraflutninga og eldsvoða í efri byggðum stenst til að mynda ekki kröfur sem gerðar eru til sveitarstjórna.

Points

Bætir samgöngur og minnkar umferð í gegnum kóra og hvörf. Tvenn umferðaljós fara að Breiðholtsbraut og umferð gangandi og hjólandi batna mikið milli hverfa.

Hárrétt. Það er orðið vandræðalegt hversu langan tíma tekur að komast út úr hverfinu sínu t.d. milli kl 16-18 virka daga. Þetta er sprungið...ekki fresta þessu í nokkur ár

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information