Gamla strandlínan teiknuð á eyrina.

Gamla strandlínan teiknuð á eyrina.

Strandlínan eins og hún var fyrir tíma landfyllinga verði dregin upp með slitsterku efni á götur og stéttar eyrarinnar. Á vissum stöðum verði stólpar með ljósmyndum og kortum sem sýni staðina í fortíð, svo hægt sé að bera þá saman við nútíð.

Points

Fólk sem ekki þekkir sögu Ísafjarðar er hissa þegar því er sagt frá því hvernig eyrin var áður. Fólk sem þekkir söguna er gjarnan mjög spennt fyrir henni. Sögulínur eru þekkt fyrirbæri í sumum borgum. Ég hef þó hvergi fundið línu sem sýnir fyrri útlínur þeirra.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information