Fjölskylduvænna leiksvæði við rólóinn við Bræðratungu

Fjölskylduvænna leiksvæði við rólóinn við Bræðratungu

Það væri frábært að sjá fjölbreyttara leiksvæði við þennan róló, þarna er oft mjög fallegt veður og gaman að vera en það vantar að bæta aðstöðuna enn betur, setja rennibraut og fleiri tæki fyrir yngri börn og svo hafa margir talað um að þarna gæti verið fullkominn staður fyrir ærslabelg sem myndi þá þjónusta efri byggðjna í suðurhlíðunum :) útgangspunkturinn væri að gera betri og fjölbreyttari aðstöðu fyrir fjölskyldur með börn á ólíkum aldri.😁

Points

Væri gaman að sjá fleiri leiktæki, t.d. rennibraut.

Rólurnar og kofinn er mikið notað af mínum börnum en það þyrfti að bæta viðhaldið sértaklega á kofanum, hitt leiktækið hefur ekki verið vinsælt hjá mínum börnum og tel ég að þetta svæði hafi mikla möguleika til dæmis að setja upp svipuð leiktæki og eru í Hlíðargarði þá sem þjónar breiðara bili aldurshópa eins og klifrugrindin og trédýrin jafnvel ærslabelg

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information