Bæta úr skorti á grænum svæðum

Bæta úr skorti á grænum svæðum

Meira og meira land er tekið undir þéttar nýbyggingar á Kársnesinu og enginn gaumur gefinn að grænum svæðum sem samkvæmt rannsóknum bæta líðan íbúa. Yst á Þinghólsbraut er grænt tún og þar fyrir neðan hús sem stendur mögulega til að rífa. Mætti ekki nýta þetta sem áfram sem grænt svæði, sem mætti stækka enn frekar, íbúum til yndisauka?

Points

Þétting byggðar er úrelt hugsun og rannsóknir sýna að er heilsufarslega og félagslega skaðleg. Það er brýnt að passa uppá græn svæði í þéttri byggð.

👍 Fleiri græn svæði = Meiri vellíðan

Með tilliti til uppbyggingarinnar sem er að eiga sér stað yst á Kársnesinu, aðalega í fjölbýlishúsum, er lífnauðsynlegt að hafa aðgengi að grænum svæðum í göngufæri.

Rannsóknir sýna að aðgangur almennings að grænum og bláum svæðum bætir lífsgæði.

Styð þessa tillögu heils hugar. Þarf að vera grænt svæði vestast á Kársnesinu með leiktækjum og afþreyingarmöguleikum. Uppbygging íbúðabyggðar við Hafnarbraut og Bakkabraut kallar á slíkt. Langt að fara á Stelluróló fyrir lítil börn og hann er ekki mjög aðlaðandi.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information