Afþreying fyrir eldri börn

Afþreying fyrir eldri börn

Það vantar afþreyingu fyrir eldri börn á Kársnesið, t.d. hjólabraut. Væri hægt að hafa hana neðst á Rútsúninu (austan megin)

Points

Myndi líka virka f. yngri börn á hlaupa- og sparkhjólum

👍 +1 á pumptrack

Virkilega skemmtilegt fyrir unga sem aldna, þjálfar jafnvægi og hreyfifærni og eykur þol

Þroskandi æfir líkama og félshsþroska

Það væri flott að fá svona malbikað “pumptrack” svipað og á þessari mynd. Það getur nýst breiðum aldurshópi, bæði ungum börnum á sparkhjólum sem og eldri krökkum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information