Lýsing og eftirlit

Lýsing og eftirlit

Bæta lýsingu á göngustígum og bæta við eftirlitsmyndavélum

Points

Tek algjörlega undir þetta og vill benda sérstaklega á að það þarf nauðsynlega að bæta lýsingu og gangbraut milli Meðalbrautar og Kópavogstúns - yfir Kópavogsbraut - þetta er leið margra barna sérstaklega þar sem gangbrautin við hringtorgið rétt fyrir ofan er stórhættuleg.

Margir stígar dimmir og við aukum öryggið með góðri lýsingu

Bæta við eftirlitsmyndavélum á göngustígana? Ha?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information