Endurbætur á leikvelli við Funalind/Fífulind

Endurbætur á leikvelli við Funalind/Fífulind

Þessi vinsæli viðkomustaður barna og foreldra í hverfinu má muna fífil sinn fegurri. Löngu kominn tími á að lappa upp á það sem þar er og mætti jafnvel skipta út mölinni fyrir mýkra undirlag og bæta við lítilli rólu eða einhverju skemmtilegu.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information