Upphitaðan körfubolta og handboltavöll við Kársnesskóla

Upphitaðan körfubolta og handboltavöll við Kársnesskóla

Byggja upphitaðan körfuboltavöll/handbolta með nútíma undirlagi við Kársnesskóla/Rútstúni með lýsingu. Völlurinn ætti að vera með 6 körfum, heilum velli og 2 aukakörfur á hvorri hlið.

Points

Ég mundi setja mörk sem er bæði fyrir fótbolta og handbolta

Algjörlega tímabært!

Þetta myndi gefa fólki á öllum aldri möguleika á að stunda körfubolta/handbolta bæði að leik og æfingum úti allan ársins hring.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information