Undirgangur við Smáraskóla.

Undirgangur við Smáraskóla.

Ég legg til að það verði máluð rauð breið lína í beygjunni í undirgöngunum við Smáraskóla. Það er orðið stórhættulegt að labba þarna í gegn. Vegna þess að hjólandi fólk hjólar mjög hratt í beygjuna.

Points

Mikil slysagildra.

Bæta öryggi! Þarna var spegill en var alltaf brotinn svo bærinn fjarlægði hann.

Mikil slysagildra og yrði öruggari ef merkingar yrðu málaðar

Hef sent ábendingar til bæjarins vegna þessarar slysagildru en því miður án viðbragða.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information