Bætt lýsing á göngustíg að Lindaskóla

Bætt lýsing á göngustíg að Lindaskóla

Það þarf að lýsa betur upp göngustíginn sem liggur niður að Lindaskóla, leiðin sem liggur við enda Geislalindar og liggur að Galtalind. Þarna er mikið myrkur, bratt og vantar alveg lýsingu.

Points

Það þarf betri lýsingu á alla stígana sem liggja niður að skólanum. Lýsing á götum og stígunum í hverfinu er náttúrulega allt of lítil og léleg. Það er varla að staurarnir lýsi upp sjálfa sig hvað þá umhverfið. Skiptir miklu máli að börnin sjái hvar þau stíga niður á veturnar og að þau sjái og sjáist hjá götunum.

Þarna vantar í raun einn ljósastaur, mörg börn labba þarna og á veturna er þetta stórhættulegt svæði, sérstaklega þegar hált er enda mjög bratt þarna.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information