Tenging strætóstöðvar við Hjallahverfi

Tenging strætóstöðvar við Hjallahverfi

Bætt verði við gangbraut á gatnamótum Nýbýlavegar og Valahjalla til að tengja hjóla- og göngustíginn úr hjallahverfinu við Strætóskýli Nýbýlavegar/Efstahjalla.

Points

Þeir sem hyggjast komast milli hjólastígar og strætóskýlis þurfa annaðhvort að fara yfir á 3 umferðarljósum, fara yfir 5 götur (bara ein með gangbraut) eða fara beint yfir 2+2 umferðargötu án gangbrautar. Með því að bæta við gangbraut við ljósin verður umtalsvert auðveldara að komast frá Hjallahverfi að strætóskýli. Í framhaldinu mætti hugsa sé að bæta tengingu hjólastíganna hvoru megin við gatnamótin.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information