Styrkja uppsetningar á hleðslustöðvum

Styrkja uppsetningar á hleðslustöðvum

Veita styrki á uppsetningum á hleðslustöðvum í heimahúsum og fjölbýli eins og Reykjavík hefur verið að gera. Ég veit að margir í Kópavogi eru að veigra sér við að setja þetta upp þar sem verið er að bíða eftir hvata.

Points

Flýtir orkuskiptum

Hraðar orkuskiptum

Hjálpa við orkuskipti

Hjálpar fólki að kaupa sér rafbíla og nýta íslenska orku.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information