Hjólastíg í Kópavogsdalinn

Hjólastíg í Kópavogsdalinn

Hjólastíg frá sjónum upp eftir dalnum samhliða göngustígum

Points

Það þarf hjólastíga í Kópavogsdalinn til að aðgreina betur gangandi og hjólandi vegfarendur. Margt fólk fer þarna hjólandi á raf- eða reiðhjóli um innan um eldra fólk, börn og hundaeigendur. Það gæti orðið beinlínis hættulegt en hjólreiðafólk mætti þá líka fara hraðar ef það fengi afmarkaða stíga fyrir sig.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information