Gönguljós við Arnarnesveg

Gönguljós við Arnarnesveg

Setja upp gönguljós þar sem gangbraut er yfir Arnarnesveg til þess að komast yfir á öruggan máta hættulegan veg þar sem oft er keyrt vel yfir hámarkshraða og ekki stoppað. Gönguleið úr Smáranum yfir í Krónuna, Garðabæ og strætósamgöngur.

Points

Mikil slysahætta þar sem oft er ekið hratt og ekki stoppað út báðum áttum. Mikið gengið eða hjólað þarna yfir fyrir þjónustu svo sem Krónuna og strætóskýli fyrir íbúa Smárahverfis.

Það þarf að bæta öryggi fyrir gangandi vegfarendur við Arnarnesveg. Það þarf gangstétt eða göngustíg og hjólastíg meðfram allri þessari götu og einnig bæta við göngubrú til að tryggja að fólk komist á öruggan hátt yfir í Lindarhverfið.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information