Göngustígur frá Boðaþingi í Guðmundarlund

Göngustígur frá Boðaþingi í Guðmundarlund

Hugmyndin gengur út á að framhald veði gert á göngustíg fyrir ofan Boðaþing yfir í Guðmundarlund. Með fjölda hvíldarbekkja og stóla.

Points

Nýi göngustígurinn fyrir ofan Boðaþing er mjög vinsæll og fjölfarinn.

Það er ekki hægt að labba í Guðmundarlund án þess að ganga á götunni og labba yfir hestastíga. Það verður að vera hægt að labba og hjóla upp í Guðmundarlund á göngustíg.

Löbbum þarna mikið með börnunum okkar og mjög leiðinlegt að þurfa að vera á götunni með áhyggjur af bílum á leiðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information