Bæta leikvöll við endann à Laugalind

Bæta leikvöll við endann à Laugalind

Mikið notaður af börnunum í hverfinu og barnahópar af Núpi hafa verið að nýta sér hann líka á leikskólatíma. Orðinn virkilega þreyttur leikvöllur sem kominn tími er á.

Points

Leiktækin sem eru þarna núna eru slysagildra fyrir börnin.

Styð þessa hugmynd. Mætti líka fjarlægja möl og setja gervigras í staðinn. Veit ekki hversu oft ég hef stigið í kattar- eða hundakúk á þessum leikvelli

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information