Malargrunnurinn við Lindir

Malargrunnurinn við Lindir

Löngu orðið tímabært að binda rykið sem fýkur yfir hverfið þegar blæs úti. Mætti ekki þökuleggja þetta og búa til fjölskyldusvæði með gróðri, pick-nikk svæði, gosbrunnum og fl?

Points

fjölskyldusvæði með gróðri

Veit nú ekki alveg hvort ég myndi vilja fara í picnic við hliðina á hraðbraut - en sammála um þetta leiðindasvæði sem mætti klárlega gera eitthvað við.

Mér finnst þessi svæði bíður svo lengi að eitthvað gerðist. Það er hægt að gera alskonar fallegt þar. Það væri gott að planta trjám eða hanna einhvern fallegan garð við hliðina á öllum þessum byggingum og verslunum. Litur út mjog ljót svona.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information