Læsanleg Hlaupahjólastæði

Læsanleg Hlaupahjólastæði

Setja upp læsanleg stæði fyrir hlaupahjól við Vatnsendaskóla og uppí Kór.

Points

Alltof mörgum hjólum stolið fyrir utan skólann og verslanir. Væri líka flott að fá svona fyrir utan Krónuna í Vallakór og Nettó Búðakór.

Hvers vegna viltu láta gera það? Þónokkur verðmæti eru í hlaupahjólum sem börn eru farin að nota mikið til að komast á milli staða. Erfitt er að læsa þessum hjólum og því er nauðsynlegt að bjóða uppá örugga geymslumöguleika fyrir þessi hjól.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information