Bætt ferðafrelsi barna/ fleiri undirgöng

Bætt ferðafrelsi barna/ fleiri undirgöng

Það er langt á milli undiganga yfir Fífuhvammsveginn og mikið af börnum sem nota ljósin á hverjum morgni og eftir að hafa séð ótal bíla fara yfir á rauðu á morgnana finnst mér mikil vöntun á undirgöngum á milli unirgangana hjá Smáraskóla og Smáralind, bæði til að auðvelda yngri börnum að komast í skóla og heimsækja vini í hinum hluta hverfisins. Einnig vantar undirgöng frá sunnusmára yfir í efri smárann.

Points

Það gerir það léttar að fara á æfingar og skemti staði

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information