Leiktæki og setusvæði í Geislagarðinn

Leiktæki og setusvæði í Geislagarðinn

Geislagarðurinn er skjólgóður garður umlukinn fjölbýlishúsunum miðsvæðis í Hamraborginni. Það er hægt að nota hann í nánast öllum veðrum. Það eru mun fleiri barnafjölskyldur á þessu svæði en áður fyrr, það væri gott ef fleiri gætu notað þetta svæði til útivistar.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information