Klára göngustíg aftan við Vindakór 10-16

Klára göngustíg aftan við Vindakór 10-16

Fyrir aftan Vindakór 10-12 og 14-16 er ókláraður göngustígur sem börn og fullorðnir ganga á hverjum degi. Börnin í hverfinu nota hann m.a. á veturna á leið sinni í skólann og á æfingar í Kórnum og þá er engin lýsing þar og stórt grjót á stígnum sem skapar slysahættu.

Points

Sammála!

Skólakrakkarnir labba líka þennan stíg á leiðinni í skólasund

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information