Kjörbúð

Kjörbúð

Mér þykir það mikilvægt að hafa góða kjörbúð í botlanga Kársnesar þar sem uppbygging þess hverfis er að aukast og hverfið gerir ráð fyrir minni bílaumferð vegna borgaralínunnar sem þar á að koma.

Points

Mjög tímabært að fá almennilega matvöruverslun fyrir íbúa á Kársnesi og miklir möguleikar fyrir slíkt vestast á nesinu. Eins og staðan er núna er nauðsinlegt fyrir íbúa á Kársnesi að nota bíl til að versla mat og alls ekki raunhæft að ganga í hamraborg fyrir þá sem eru ekki í góðu líkamlegu formi eða búa vestarlega. Ég trúi því að fólk sem kýs að lifa bíllausun lífstíl muni fjölga mikið næstu ár og sérstaklega þar sem hægt er að búa í nalægð við borgarlínu

Miðað við grænu hugmynd Hafnarbrautar og Naustavarar finnst mér mikilvægt að styðjast við og hafa aðgang að nauðsynjum í hverfinu. Það tekur mig umþb klukkustund að labba aðra leið frá botlanga Kársnesar að Bónus á Nýbílavegi (Krambúðin er einfaldlega of dýr). Þá á eftir að labba til baka með poka. Hverfið er skipurlagt sem bílaminna hverfi og því má búast við að margir þar séu labbandi, hjólandi eða noti strætó

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information