Hjólaakreinar beggja vegna á Kársnesbraut

Hjólaakreinar beggja vegna á Kársnesbraut

Taka bílastæði meðfram Kársnesbraut og bæta við hjólaakreinum beggja vegna vegarins. Setja einnig gangstétt sjávarmegin.

Points

Hefði haldið að það væri nóg að vera með hjólreiðastíginn við Fossvoginn. Hvað þá ef að bæjaryfirvöld myndu laga lýsinguna þar.

Auka öryggi hjólandi vegfarenda á Kársnesbraut. Fækka möguleikum á að ónýtum og ljótum bílum sé safnað upp í bílastæði meðfram Kársnesbraut

Þetta er góð og þörf hugmynd sem myndi bæta hjólasamgöngur og auka öryggi hjólandi á Kársnesbraut. Það er mikilvægt að hafa góða hjólastíga í hverfinu sem þjóna íbúum til og frá vinnu og börnum til og frá skóla

Kársnesbraut er þegar mjög breið sem skv. rannsóknum ýtir undir hraðakstur (sjá https://ssti.us/2016/10/31/more-evidence-that-wider-roads-encourage-speeding/). Það má vel taka meira pláss af götunni sem hefur um leið róandi áhrif á hraða umferðar.

Mjög gott mál!!! Þetta er gríðarmikið öryggismál þar sem mikil hætta er á að bakkað sé á fólk á hjóli sem hjólar eftir gangstéttinni. Mikið af blindsvæðum. Einnig mikilvægt að aðskilja hjólandi frá gangandi vegfarendum. Nægt pláss er á veginum til að gera hjólreiðaakreinar.

Myndi bæta öryggi barna í hverfinu

Tek undir að nota stofnbrautir fyrir hraðhjólamennsku og taka af gôngustígum end flestir gõngustígar með 10 km hámark sem ekki er farið eftir ,, góð tillaga

Mjög nausynlegt að auka öryggi hjólandi á Kársnesbraut með hjólaakreiknum og jafnframt hjólaakrein á Kópavogsbraut þar sem hægt er að tengja vel skólann við heimilin með hjólastíg.

Hvar eiga þá gestir íbúa á Kársnesbraut að leggja?

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information