Bæta hundasvæði á Vatnsendahæð

Bæta hundasvæði á Vatnsendahæð

Það mætti gjarnan setja fleiri bekki, gróðursetja tré og bæta við ruslatunnum. Þá væri gaman að setja upp hundaleiktæki/þrautir. Einnig mætti setja upp afgirt hundagerði í útjaðri svæðisins svo þeir sem eiga hunda sem hlýða illa innkalli geti líka nýtt sér svæðið.

Points

Styð þessa hugmynd! Vel afgirt stórt og skemmtilegt hundasvæði í Kópavogi.

Það þarf að vera

Hundum á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað mikið og nauðsynlegt að útbúin séu svæði þar sem hundaeigendur geta leyft hundum sínum að hlaupa lausir og jafnvel fást við skemmtilegar þrautir.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information