Leiksvæði fyrir lítil börn hjá ærslabelg við Gerðarsafn

Leiksvæði fyrir lítil börn hjá ærslabelg við Gerðarsafn

Það mætti bæta við leiksvæði fyrir yngri börn hjá ærslabelgnum, það sem er núna er ekki öruggt eða ætlað fyrir 1-3 ára börn, en svæðið er frábært og tilvalið að bæta við leiksvæði fyrir fleiri aldurshópa.

Points

Sammála þessu. Fór með tæplega 2ja ára barn þarna og svo ung börn geta ekki nýtt þau leiktæki sem þarna eru. Bæta endilega við leiktækjum fyrir yngri börnin.

Góð hugmynd hérna á ferð.

Sammála. Fór með tvær 3 ára á ærslabelginn sem var í lagi þar til tveir 10 ára gaurar mættu á svæðið með ærslagang sem þveitti stelpunum út af belgnum.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information