Aparóla og fleira á Víghól

Aparóla og fleira á Víghól

Krakkar úr nokkrum grunnskólum og leikskólum ganga oft við Víghóllinn, sem er vel staðsettur en fáir nota og er núna frekar óspennandi fyrir eldri en 2-3ja ára. Þar mætti setja upp skemmtileg leiktæki á borð við aparólu, draumkastaraklifurgrind og ærslabelg (það er komin inn önnur tillaga um einmitt ærslabelg nærri Álfhólsskóla og Víghóll nefndur)

Points

Krakkar úr nokkrum grunnskólum og leikskólum ganga oft við Víghóllinn, sem er vel staðsettur en fáir nota og er núna frekar óspennandi fyrir eldri en 2-3ja ára.

Gera þá langa aparólu, lengst á Íslandi

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information