Ungbarnarólur á leikvelli

Ungbarnarólur á leikvelli

Það eru svo margir dásamlegir leikvellir hér í hverfinu hjá okkur en því miður er ekki gert ráð fyrir rólum fyrir yngstu krílin. Væri frábært ef venjulegri rólu væri skipt út fyrir ungbarnarólu á allavega tveim róluvöllum í Sala og Kórahverfinu. Foreldrar í t.d. fæðingarorlofi þurfa þá ekki að bíða eftir að leikskólastarfi sé lokið á daginn til þess að geta farið út að róla.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information