Körfuboltavöll/skautasvell á Rútstúni

Körfuboltavöll/skautasvell á Rútstúni

Setja upp gæða körfuboltavöll - austast á Rútstúni. Er hæfilega fjarlægur frá íbúabyggð svo að hávaði væri ekki vandamál. Hanna völlinn þannig að hann gæti verið skautasvell á veturna. Bílastæði eru næg þarna um kring á kvöldin. Best væri að setja upp eilitla stúku þarna líka fyrir fólk að horfa og fylgjast með. Myndi skapa skemmtilega stemmningu bæði á sumrin og veturna, t.d. með jólamarkaði.

Points

Snilldarhugmynd. Gott svæði sem hægt er að nýta í enn stærra leiksvæði. Bæði með körfuboltann og skautasvellið

Betri nýting á svæðinu

Hugsanlegt ónæði fyrir nágranna

Það bráðvantar körfuboltasvæði á Kársnesið . Það er mikill missir af fótboltavellinum við gamla Kársnesskóla og þetta gæti vegið upp á móti því.

Geggjuð hugmynd

Geggjuð hugmynd

Frábær hugmynd

Æðisleg hugmynd sem vonandi verður að veruleika!!

Frábær hugmynd! Gott svæði sem má nýta enn betur! Virkilega góðir möguleikar á nýtingu ef bæði er gert ráð fyrir körfuboltavelli og skautasvelli!

Frábær hugmyd

Gott fyrir skautaiðkendur !

Yrði vinsæl nýting fyrir fámenna sem margmenna hópa og ennþá betri með lítilli stúku

Góð hugmynd! Er alltaf sammála tækifærum til hreyfingar og útiveru sem eflir heilsu ungviðsins :)😁

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information