yfirbyggt leiksvæði

yfirbyggt leiksvæði

Yfirbyggt leiksvæði með rótum, klifurgrind og fl þar sem hægt er að leika í öllum veðrum, skemmir ekki fyrir ef veitingasala væri ásamt borðum og stólum

Points

Það þarf að fata með þessa tillôgu lengra og fá svæði uthlutað þar sem við getum horft til Dana sem hafa smíðað stor yfirbyggð hus yfir leiksvæði og fjôlnota tômstunda ,, lôngu tímabært fyrir bôrn og foreldra

Styð þessa tillögu heilshugar, það vantar svona á landið yfirhöfuð!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information