Draga úr hljóðmengun við Nýbýlaveg

Draga úr hljóðmengun við Nýbýlaveg

Skjólveggir við Dalveg eru mun hærri en þeir sem eru við Nýbýlaveg. Mjög mikil umferð er á Nýbýlavegi og er búseta sitthvoru megin við veginn í mikilli nálægð við veginn. Það er mjög mikil hljóðmengun sem berst frá Nýbýlavegi. Það mætti hækka skjólveggina til að draga úr þessari hljóðmengun líkt og gert er á Dalvegi.

Points

Nauðsynlegt og einnig að ráðast aðgerðir til draga úr ryki.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information