Púttvöll í Lundarhverfi

Púttvöll í Lundarhverfi

Golf er ein vinsælasta íþrótt landsins í dag þar sem allir geta tekið þátt ungir sem aldnir. Ein leið til að auðvelda fólki á öllum aldri að taka þátt er að það sé góð aðstaða í nærumhverfinu. Stórt grænt svæði er á lóðinni Lundur 15 svonefndri "leikskólalóð" þar sem koma má fyrir góðum púttvelli og aðstöðu ef þarf.

Points

Golf er íþrótt fyrir alla unga sem aldna.

Yrði vinsælt meðal íbúa

Mjög mikið af eldriborgurum. Má gera eitthvað fyrir þá. Það er ekki mikið gert fyrir eldriborgara í Kópavogi

Snyrtileg lausn og tilvalið fyrir alla aldurshópa. Gaman fyrir þá eldri að njóta þess með þeim sem yngri eru.

Fyrir alla aldurshópa.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information