Hjólabretta leiksvæði

Hjólabretta leiksvæði

Það er ekkert svæði á Kársnesinu til að leika sér á hjólabretti, bmx eða hlaupahjóli. T.d væri hægt að finna pláss á uppbyggingasvæðunum við Hafnarbrautina til að dreifa leiksvæðunum fyrir ungmenni á nesinu. Næsta hjólebretta rampur er við Smáraskóla eða sýnishorn í Fossvoginum.

Points

Eldri börn og unglingar hafa fleiri möguleika fyrir að leika sér í hverfinu.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information