Sjóbaðs-aðstaða

Sjóbaðs-aðstaða

Aðsókn í sjóböð hefur stóraukist síðustu ár og eina aðstaðan á Höfuðborgarsvæðinu þ.e. í Nauthólsvík er löngu sprungin. Kópavogsbær ætti að bjóða upp á sambærilega aðstöðu Kársnesmegin við Fossvoginn með því að gera ramp eða bryggju sem myndi auðvelda aðgang að hafinu. Á svæðinu þyrfti að vera skiptiaðstaða og pottar/gufubað!

Points

Sammála. Frábær hugmynd! Peppa þetta

Kemur þetta ekki bara með brúnni? Hoppa fram af og synda 😁

Já og endinlega bæta líka við stökkpall eins og er í bryggju hverfinu í grafarvogi

Frábær hugmynd. Mætti byrja á rampi/bryggju og mjög einfaldri skiptiaðstöðu.

Já endanlega og bætið við stökkpall eins og er í bryggju hverfinu í Grafarvoginum.

Sammála - mjög góð hugmynd! Ég hefði viljað sjá eitthvað svipað í Kópavoginum eða í kringum höfnina. Mikið af ungu fólki sem stekkur í höfnina nú þegar og þar er engin aðstaða - getur verið slysahætta.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information