Sundlaug

Sundlaug

Flýta þarf uppbyggingu sundlaugar í Fossvogssdal svo íbúar beggja vegna dalsins geti notið sunds allan ársins hring. Sundlaugin þarf að vera bæði æfinga- og skólasundslaug og nýtast jafnframt almenningi alla daga ársins. Sem íbúi í Lundi og starfsmaður handan dalsins er ég tilbúin til að setjast í nefnd um nýja sundlaug í Fossvogsdalnum.

Points

Líka rennibrautir fyrir unglingana og krakkana

Væri spennandi að fá laug í dalinn. Held þó að staðsetning nær Víkingsvelli og Kjarrhólma myndi henta betur, þar sem svæðið þar er opnara og þ.a.l. aðeins fjær næstu húsum (varðand hljóðvist) og þægilegra að tengja við gatnakerfi.

Þessi sundlaug er óþörf og sóun á peningum. Auk þess mun hún auka á bílaumferð í Fagralund sem ekki er á bætandi. Þar mun verða mjög mikil umferðateppa á háannatímum.

Hvað með hljóðmengun? Það bergmálar mjög mikið í dalnum

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information