Gatnamót við Krónuna/Vallakór

Gatnamót við Krónuna/Vallakór

Lagfæra þarf þessi gatnamót fyrir gangandi og hjólandi vegfarendur. Þessi gatnamót eru mikilvæg tenging fyrir börn úr Vallakór og Vindakór í Hörðuvallaskóla. Gangbrautin vísar fólki upp á vegkannt sem þarf svo að fara aftur niður kanntinn hinu megin til að komast áleiðis af þessari “eyju”. Ein lausn væri að loka annarri leiðinni inná bílastæðin. Mjög óhagkvæmt fyrir t.d. fólk með barnavagna eða ung börn á hjólum.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information