Gangbraut yfir Vesturvör gegnt Landsrétti

Gangbraut yfir Vesturvör gegnt Landsrétti

Það er langt á milli göngubrauta yfir Vesturvör neðan við Litluvör. Það hefur myndast stígur þar sem fólk gengur upp frá Naustavör vestan við Landsrétt. Upp með Landsrétti er gamall stígur sem var einhvern tímann upplýstur, en engin ljós eru á staurunum lengur. Ef gengið er þar upp, þá er enginn sebrabraut yfir Vesturvör. Undirgöngin undir Vesturvör voru frábær lausn, en nýtist síður fyrir íbúa sem búa austar - nær Landsrétti. Þar þarf að finna lausn til að geta gengið öruggar yfir Vesturvör.

Points

Það er langt á milli göngubrauta yfir Vesturvör neðan við Litluvör. Það hefur myndast stígur þar sem fólk gengur upp frá Naustavör vestan við Landsrétt. Upp með Landsrétti er gamall stígur sem var einhvern tímann upplýstur, en engin ljós eru á staurunum lengur. Ef gengið er þar upp, þá er enginn sebrabraut yfir Vesturvör. Undirgöngin undir Vesturvör voru frábær lausn, en nýtist síður fyrir íbúa sem búa austar - nær Landsrétti. Þar þarf að finna lausn til að geta gengið öruggar yfir Vesturvör.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information