Bókasafn

Bókasafn

Í hverfinu leynast lestrarhestar á öllum aldri. Mikið væri gaman ef við gætum gert börnum og fullorðnum kleift að þurfa ekki að ferðast um langa leið til að verða sér úti um almennilega bók.

Points

Bókasöfn eru ein af grunnþjónustum sem þurfa að vera til staðar í svona fjölmennum hverfum. Þau eru hjartað! Hér eru margir einstaklingar ungir sem aldnir sem gætu nýtt sér bókasafn sem og allir leikskólarnir í hverfinu.

Hjartanlega sammála!

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information