Göngubrú yfir Reykjanesbraut

Göngubrú yfir Reykjanesbraut

Það vantar sárlega göngubrú frá Smárum yfir í Lindir. Fyrir fólk sem starfar í Lindahverfi en er búsett í efri Smára væri þá raunhæfur möguleiki að ganga til vinnu.

Points

Bæði í Smárum og Lindum er mikil uppbygging. Íbúum fer ört fjölgandi á þessum svæðum, sem og verslunum og þjónustuaðilum. Bæta þarf við göngubrú þarna svo auðveldara sé að sækja þjónustur á milli þessara ört vaxandi hverfa fótgangandi. Það skilar sér svo í minni bílaumferð á svæðinu, og minni mengun.

Bættar aðstæður fyrir hjólandi og gangandi.

Mikilvægt að fá göngubrú og auðvelda krökkum og fullorðnum að hjóla eða ganga á milli Smára - , Linda- og Salahverfis án þess að fara fram hjá Smáralind og allri umferðinni sem þar er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information