Grindverk fyrir ofan Arnarsmára- meðfram Arnarnesvegi

Grindverk fyrir ofan Arnarsmára- meðfram Arnarnesvegi

Það þarf að bæta öryggi barna að leik í görðum við blokkir í Arnarsmára. Umferð hefur aukist gríðarlega um Arnarnesveg og þarf að bæta aðstæður þar og auka öryggi. Það myndi hjálpa mikið að hafa grindverk meðfram Arnarnesveginum og einnig gangstéttir fyrir gangandi vegfarendur.

Points

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information