Hringtorg við gatnamót Arnarnesvegar og Salavegar

Hringtorg við gatnamót Arnarnesvegar og Salavegar

Það getur verið rosalega erfitt að komast af Salaveginum út á Arnarnesveginn í átt að Kórahverfinu. Hringtorg á þessum stað gæti stórbætt úr því.

Points

Mikil umferð er á svæðinu sem er yfirleitt vel yfir hámarkshraða. Hringtorg myndi hjálpa verulega fyrir fólk að komast inn/út úr hverfinu og til að hægja aðeins á umferðinni.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information