Hjólastæði við Lindaskóla

Hjólastæði við Lindaskóla

Setja upp yfirbyggð hjólastæði með almennilegum bogum sem hægt er að læsa hjólum og hlaupahjólum við. Góð aðstaða stuðlar að því að krakkar hjóli og mikilvægt er að geta læst hjólunum svo að prakkarar eða þjófar láti ekki greipar sópa.

Points

Stuðlar að minna skutli með tilheyrandi minni umferð.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information