Hugmynd af íbúafundi: Aðskilja göngu- og hjólastíga

Hugmynd af íbúafundi: Aðskilja göngu- og hjólastíga

Aðskilja alveg göngu- og hjólastíga á Kársnesgöngustígnum, þar sem hægt er. Byrja á svæði sem rúmast innan fjárhagsramma Okkar Kópavogs.

Points

Ég myndi segja að þetta sé mjög aðkallandi. Bæta hljólastígana.

Það er jákvætt hvað margir hjóla og ganga, en það er ljóst að stundum er hjólað of hratt sem getur verið hættulegt. Best ef stígar væru aðskildir því notkun þeirra mun aukast ef eitthvað er.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information