Hugmynd af íbúafundi: Grænt svæði við Kópavogsgerði 8

Hugmynd af íbúafundi: Grænt svæði við Kópavogsgerði 8

Gera svæðið við Kópavogsgerði 8 (Geðræðktarhúsið) að grænu svæði, setja þar púttvöll og kannski bekki.

Points

Mikilvægt er að svæðið austan við Geðræktarrhúsið sé grænt svæði . Sérstaklega nú þegar byrjað er á kartöflugörðum (sem alrei fóru í grendarkynningu) sem eru neðan svæðið sem um er að ræða Þetta svæði er tilvalið fyrir púttvöll Þar sem mikið er um eldri borgara í blokkunum í kring og á Sunnuhlíð. Eins er pútt hugarró og því tilvalið við hlið Hugræktarhús.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information