Hugmynd af íbúafundi: Eftirlitsmyndavélar

Hugmynd af íbúafundi: Eftirlitsmyndavélar

Setja upp eftirlitsmyndavélar í austurbæ Kópavogs vegna innbrotahrinu á höfuðborgarsvæðinu.

Points

Kannski myndu myndavélar fæla frá þessa miklu dópsölu og innbrot sem fara fram á hverjum degi í Hamraborg - Löngubrekku- Dalbrekku og Auðbrekku. Allavega gæti Lögreglan séð hverjir eru þar að verki svo að íbúar þurfi ekki stanslaust að vera að taka niður bílnúmer og senda á lögreglu og o.sv frv.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information