Hugmynd af íbúafundi: Bæta gangstéttir

Hugmynd af íbúafundi: Bæta gangstéttir

Sinna viðhaldi og endurbæta gangstéttir á Kársnesinu.

Points

Er þetta ekki bara eðlilegt viðhald? Ekki ný hugmynd ... Það má klárlega gera betur og endurnýja gamalt, en spurning hvort þetta eigi heima hér.

Samála ástand gatna og gangstétta í eldri hverfum í Kópavogi er til háborinaskammar

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information