Hugmynd af íbúafundi: Upplýstan sparkvöll við Snælandsskóla

Hugmynd af íbúafundi: Upplýstan sparkvöll við Snælandsskóla

Setja upplýstan sparkvöll við Snælandsskóla.

Points

Vissulega er gervigrasvöllurinn í Fagralundi en eftir skóla eru þar yfirleitt alltaf æfingar og því hafa börn í Snælandsskóla ekki tækifæri til að nýta grasið í frítíma sínum líkt og börn í öðrum hverfum Kópavogs.

Sparkvellir eru við alla aðra skóla í Kópavogi og flesta ef ekki alla aðra skóla á höfuðborgarsvæðinu óháð því hvort að önnur íþróttamannvirki eins og gervigras íþróttafélags séu nálægt skólanum. Skv. upplýsingum frá íþrótta og tómstundafulltrúum annarra sveitarfélaga eru þetta vinsælustu leiksvæðin á skólalóðum og eru í notkun fram á kvöld og um helgar. Nemendur í Snælandsskóla eru því að missa af tækifæri og skemmtun sem aðrir hafa aðgang að.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information