Hjólabretta og hlaupahjólapallar í Salaskóla

Hjólabretta og hlaupahjólapallar í Salaskóla

Aðstaða fyrir hjólabretta/hlaupahjóla snillinga í Salaskóla

Points

Það er ekki góð hugmynd að hafa þetta á skólalóð Salaskóla. Í dag 29.sept.2021 var að kom email frá skólastjóra Salaskóla þar sem hann er að benda á hættu sem nemendum skólans stafar af hlaupahjólum og hjólabrettum. Þó hraðinn sé ekki mikill þá geti orðið slæm slys þegar þau lenda í árekstri við börn sem eru á skólalóðinni. Aðstaða fyrir þessa iðkun þarf því að vera staðsett í útjaðri hverfisins þar sem öðrum stafar ekki hætta af.

Hjólabretti eru hraðast vaxandi íþróttagrein í heiminum og var greinin m.a. í fyrsta skipti formleg keppnisgrein á Ólympíuleikunum í Tokyo. Iðkendafjöldinn hér á Íslandi hefur sprungið út á síðustu misserum og er ekkert lát á, en hins vegar skortir verulega upp á innviði og því verulegt misræmi til staðar þarna á milli. Það er því löngu kominn tími á almennilega aðstöðu einhversstaðar í efri hverfum Kópavogs (Lindahverfi eða Salahverfi eða ofar).

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information