Hugmynd af íbúafundi: Brettabraut við Salaskóla

Hugmynd af íbúafundi: Brettabraut við Salaskóla

Taka stóru steinana framan við aðalinngang Salaskóla og setja brettabraut.

Points

Það er ekki góð hugmynd að hafa þetta á skólalóð Salaskóla. Í dag 29.sept.2021 var að koma email frá skólastjóra Salaskóla þar sem hann er að benda á hættu sem nemendum skólans stafar af hlaupahjólum og hlaupabrettum. Þó hraðinn sé ekki mikill þá geti orðið slæm slys þegar þau lenda í árekstri við börn sem eru á skólalóðinni. Aðstaða fyrir þessa iðkun þarf því að vera staðsett í útjaðri hverfisins þar sem öðrum stafar ekki hætta af.

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information