Aðgengi fyrir fatlaða - leiksvæði

Aðgengi fyrir fatlaða - leiksvæði

Ég skora á Kópavogsbæ að vera fyrsta sveitafélagið til þess að vera með sérstakan leikvöll fyrir fatlaða einstaklinga. Þá á ég við bæði hvað aðgengi að leikvellinum varðar og leiktækin sjálf. Stundum er það þannig að það eru sett upp leiktæki sem henta fötluðum en aðgengi að þeim leiksvæðum ekki gott. Ég er ekki með neina sérstaka staðsetningu í huga, en treysti því að þetta verði skoðað.

Points

Trúi því að það séu allir sammála þessari hugmynd :-)

👍

Back to group

This content is created by the open source Your Priorities citizen engagement platform designed by the non profit Citizens Foundation

Your Priorities on GitHub

Check out the Citizens Foundation website for more information